Átt er við þá hæfni að geta lesið, skilið, túlkað og unnið á virkan hátt með ritað mál; orð, tölur, myndir og tákn. Í víðtækri merkingu vísar hugtakið einnig til læsis á ólíka miðla. Góð læsisfærni er lykill að skilningi á nánasta umhverfi og samfélag.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation