Gróðursetja tré á auð svæði - meira skjól f. vindi og umferð

Gróðursetja tré á auð svæði - meira skjól f. vindi og umferð

Gróðursetja tré á auð svæði - meira skjól f. vindi og umferð

Points

Það er fullt af auðum svæðum í Grafarvoginum sem eru í órækt og það væri upplagt að gróðursetja þar tré sem mynda skjóð í framtíðinni fyrir íbúa hverfisins, þá er ég sérstaklega að tala um nýrri hluta eins og Húsahverfi og niður með ströndinni og inn fyrir Korpúlfsstaði.

Alveg rétt athugað og sýnir skilning á beiðninni

Orðalagsbreyting til að skýra hugmynd.

Það mætti gróðursetja í og við hljóðmönina milli Hallsvegar og Rimahverfis sem og að gróðursetja meðfram Hallsveginum niður að Strandvegi. Ég er viss um að hægt væri að virkja íbúða hverfa Grafarvogs ef skipulagður yrði "Gróðursetningardagur".

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information