Báta og vesti fyrir krakkana í hverfinu
Útvega báta og einhvern ákveðinn fjölda af björgunarvestum sem yrði haldið utan um af útivistarteymi Norðlingaskóla. Mat á fjölda báta og vesta gagnvart þessari hugmynd skal vinna kostnaðargreiningu í samráði við útivistarteymi Norðlingaskóla.
Er þetta þá bara fyrir þá sem er í Norðlingaskóla?? Eða er það líka fyrir hina.. einsog t.d. þá sem eru í selásskóla???
Fyrir ca 30 árum var Fylkir með aðstöðu á Rauðavatni, með báta og vesti. Endurnýjum þarna "gömlu og góðu" dagana og fáum báta til að leika okkur í Bugðu og Elliðavatni og Helluvatni.
Fjölbreytni í skólastarfið
Þetta yrði væntanlega fyrir alla sem vilja. Engin spurning.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation