Betri lýsing á gönguleiðum í hverfinu

Betri lýsing á gönguleiðum í hverfinu

Betri lýsing á gönguleiðum í hverfinu

Points

Ágætis gönguleiðir eru um hverfið en víða á þeim er skortur á lýsingu. Í sumum tilfellum þarf að laga staura sem eru til staðar en í öðrum tilfellum vantar hreinlega nýja staura t.d. á horninu hjá Bergvík (stígurinn sem liggur austan við Esjugrundina, hann beygir inn í Esjugrundina hjá Bergvík og þar er engin lýsing). Í svartasta skammdeginu eru þessir dimmu 'blettir' ansi kvimleiðir, ekki síst fyrir litla krakka sem vita ekki hvað býr í myrkrinu.

Ég er hlynnt meiri lýsingu sé vandað til verks. Ekki fleiri fleiri vegljósastaura við göngustíga, hvernig væri að koma upp litlum og sterkbyggðum ljósberum sem lýsa upp göngustíg og ekkert annað? Ljós er líka mengun. Þurfum ekki að lýsa upp allt umhverfið. Ég vil líka hafa myrkrið, ég vil sjá stjörnurnar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information