Gosbrunnur á Ingólfstorgi

Gosbrunnur á Ingólfstorgi

Gosbrunnur á Ingólfstorgi

Points

Mér finnst skrítið hvað það eru fáir gosbrunnar í Reykjavík, sér í lagi þar sem við höfum allt þetta ódýra vatn. Mér finnst vanta almennilegan gosbrunn í hjarta Reykjavíkur eins og maður sér í flestum borgum í Evrópu og víðar. Ingólfstorg væri tilvalinn staður. Þetta torg nýtist svo gott sem ekkert og væri það mikil prýði að smella einum (jafnvel heitum) gosbrunn þar.

Þessi hugmynd á ekki heima hér undir Árbænum. Ingólftorið er hluti að miðbæjarhverfi og því á þessi færsla ekki heima hér.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information