Laga fótboltavöll og leiksvæði við Reynimel 68-74.
Þetta hefur verið viðvarandi ástand á þessum velli um árabil. Það mætti alveg bæta við öðru marki og laga völlin, jafnvel breyta honum í aflokaðan sparkvöll.
Fjöldi opinna svæða á höfuðborgarsvæðinu, þar sem börn og unglingar geta komið saman og skemmt sér við leik, hefur fækkað umtalsvert á síðustu áratugum. Það er mikilvægt þeim svæðum sem þó eru eftir sé viðhaldið. Hugsanlega má rekja þyngdaraukningu barna og unglinga undanfarin ár til minni hreyfingu samfara minnkandi möguleika þeirra til frjálsra leikja á opnum svæðum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation