Fallegt útivistarsvæði á gamla Ármannsvöllinn

Fallegt útivistarsvæði á gamla Ármannsvöllinn

Fallegt útivistarsvæði á gamla Ármannsvöllinn

Points

Mikil uppbygging hefur verið í þessu hverfi undanfarin ár og var Ármannsvöllurinn lagður undir nýbyggingar. Byggð er orðin þétt og hverfið er orðið að blöndu af íbúðar og atvinnuhúsnæði. Sárvantar kjarna í hverfið þar sem íbúar og þeir sem sækja vinnu í hverfið geta sótt og notið umhverfisins. Fallega hannaður garður myndi leysa það .Mikið er um skokkara á þessu svæði og væri sniðugt að koma upp einskonar teygju aðstöðu fyrir þá í garðinum. Iðandi mannlíf á sumrin en engin aðstaða fyrir fólkið.

Grænt svæði í Túnin

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information