Fallegt útivistarsvæði á gamla Ármannsvöllinn
Mikil uppbygging hefur verið í þessu hverfi undanfarin ár og var Ármannsvöllurinn lagður undir nýbyggingar. Byggð er orðin þétt og hverfið er orðið að blöndu af íbúðar og atvinnuhúsnæði. Sárvantar kjarna í hverfið þar sem íbúar og þeir sem sækja vinnu í hverfið geta sótt og notið umhverfisins. Fallega hannaður garður myndi leysa það .Mikið er um skokkara á þessu svæði og væri sniðugt að koma upp einskonar teygju aðstöðu fyrir þá í garðinum. Iðandi mannlíf á sumrin en engin aðstaða fyrir fólkið.
Grænt svæði í Túnin
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation