Undirgöng hjá gatnamótum Brekknaás og Breiðholtsbrautar
Undirgöng hjá gatnamótum Brekknaás og Breiðholtsbrautar myndi tengja Árbæjar-Seláshverfi við Norðlingaholt í alfaraleið við gatnamótin. Önnur göng eru mun sunnar sem er stór krókur til að fara þarna á milli og er hann samnýttur hestastíg. Önnur undirgöng við gatnamótin myndu tengja hverfin betur saman og myndu nýtast betur gangandi vegfarendum.
Eru ekki gangbrautir þarna á gatnamótunum? Ættu þær ekki að duga?
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation