Endurheimta gangstétt vestan megin Einholts

Endurheimta gangstétt vestan megin Einholts

Endurheimta gangstétt vestan megin Einholts

Points

smá betrumbætur á orðalagi og aukin nákvæmni

Það er ótækt að verktakar fái að marka sér svæði 5-6m frá skurðbrún, út á miðja þrönga götu, svo árum skipti. Þetta viðgekkst ekki við Höfðatorg, og ekki heldur við Stjörnubíósreitinn á sínum tíma. Komasoh!

Eftir að framkvæmdir hófust - og síðan stöðvuðust - við Einholt / Þverholt - er spónaplötugrindverk meðfram svæðinu í Einholtinu sem nær langt út fyrir gangstéttina og út á götu. Nú er ENGIN gangstétt í Einholtinu og gangandi vegfarendur þurfa að vera út á götu. Menn leggja bílum sínum austan megin og þrengja þannig götuna og þar með eru gangandi að labba út á götu.

"faghópur taldi hana óframkvæmanlega meðan byggingaframkvæmdum á svæðinu væri ólokið" Þetta er bara ekki rétt - eins og dæmin sýna frá Stjörnubíós reitnum og Höfðatorgi, þar sem varnargirðingu var í báðum tilfellum valinn staður þétt upp við skurðbrún þannig að öryggi gangandi vegfarenda væri ekki ógnað. Þess utan eru *engar* byggingaframkvæmdir í gangi á reitnum, og enn síður eru framkvæmdir út við skurðbrún allan hringinn í einu. Komasoh!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information