Miðstræti: Færum friðaða göta í eldra útlit
Hugmyndin gengur út á að gera götumyndina á Miðstræti í eldra fyrirkomulag. Koma upp metan luktum á smærri staura og hafa götuna frekar steinum hlaðna heldur en malbikaða. Gefa íbúum við götuna kost á að taka þátt í framkvæmdinni með vinnu og/eða beinu mótfjárlagi.
Þetta er einmitt hugmynd frá fólkinu sem býr við götuna.
Þarf ekki að spyrja fólkið sem býr við götuna
Gata er tengigata miðborgar og Þingholta. Um hana er nokkuð stöðugur straumur gangandi vegfarenda allt árið um kring (þó mest á sumrin). Erlendir ferðamenn stoppa mikið og taka myndir af götumynd og einstaka húsum. Gatan hefur alla burði til að vera enn meiri prýði í borgarmyndinni en hún þegar er.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation