Hugmynd mín er að láta senda íbúum Reykjavíkurborgar að halda kjurru fyrir og vera heima. Vegna ofsaveðurs.
Mín rök eru það að ég fór í skólan í morgun og ekki var búið að lýsa yfir hvort skóli væri lokaður eðurey endaði svo vera fastur í grafarvogi ef ég hefði fengið sms klukkan 7 í morgunn þá hefði ég haldið kyrru. Líka það sparnaður hjá borginni í tryggingum á skemdum á bílum og fleira við að reyna komast í vinnu en í stað að hafa haldið í blinduna með bit á vör og óvissu hvort eigi að mæta í skóla eða vinnu. Ég held að fólk myndin vilja svona áætlun.
yrði það svo rukkað í næsta útsvari, svo væri hægt að vara fólk við milli dagskrárliða í sjónvarpi kvöldið áður ef spá sýnir svona, og vinnustaðir og skólar látnir segja fólki daginn áður að vera heima næsta morgunn, og hvenær má leggja af stað, og netfyrirtæki sendi í tölvur fólks, facebook statusum dreyft , maður gæti verið vinur síðu sem sendir manni boð. stofna þannig síðu. póstburðarfólk blaðburðarfólk er snemma á ferli, gæti sett límt miða á útihurðir eða bíla, nei festist ekki í sn´jónum
Ég er algjörlega sammála þér, Bjarni. Ég skil ekki af hverju almannavarnir geta ekki látið fella niður skólahald í framhalds- og háskólum vegna veðurs. Aftur á móti leggst niður skólahald í einhverjum grunnskólum vegna vonskuveðurs, en það er ósanngjarnt að við fullorðnafólkið fáum ekki frí úr skóla en að börn fái slíkt, þegar vonskuveður gengur yfir. Auk þess er þetta bara fáránlegt að láta fullorðið fólk halda til vinnu eða skóla, hvort sem um er að ræða í einkabíl eða strætisvagni.
er nokkur borgarvefur sem sýnir færð á stofnæðum og íbúðagötum , hvar eru stíflur , fastir bílar , vantar þannig, íbúar nálægt gætu uppfært , vegagerðarvefurinn sýnir þetta ekki svo vel.
OK.
innlyksa , tryggingarfélögin vilja kannski borga þessi sms, svo gæti einvhver sett bundið merki á ljósastaura , rautt fyrir ófært , borði, við íbúðagötur , og merktur stofnæðar ófærar.
þætti vænt um þú lesir þessa Hugmynd. Þessi hugmynd er um úrræði sambandi við aðstæðurnar í dag 6 mars vegna ofsaveðursins. Mér datt það í hug í morgun að þegar ég fór að drattast í skólan að það væri nú ekkert ferðaveður að mæta í skólann í Borgaholtskóla í grafarvogi. Ég var nú fyrst að pæla í því að beila að mæta en ég tek nám mitt alvarlega svo ég ákvað nú samt að mæta þrátt fyrir bakþankann af veðrinu. Mér fanst ekki gott að það stóð ekkert sambandi við að skólinn yrðifeldur niður eða neitt og svo endaði skóladagurinn þannig að kennsla yrði feld niður. En þeir nemendur sem mættu í skólan urðu inligsa af því að ekkert var hægt að komast úr grafarvogi og strætó hættur að ganga og sjálfur var ég fastur. Ég er að sunnan þar sem er búið að gera svokallaða rýmingaráætlun sambandi við ef gos kæmi upp þá er sent sms og tilkynning gerð til þess að rýma bæji og fleira og komið upp stöðum til að hýsa það fólk sem þarf að rýma. Til að spara mikin kostnað hjá trygginga fyrirtækjum auðvelda mokstursleiðir fyrir plóga og þurfa ekki að eiga hættu að hefla í bíla sem fastir eru út í kant , að þeir sem eru á höfuðborgarsvæðinu búsettir fái allir sms að morgni til að halda kjurt fyrir í húsum og ekki fara út um morguninn. Þessa hugmynd datt mér í hug því ef ég hefði fengið slíkt sms hefði ég vitað hvað ég ætti að hlusta á. Svo var líka lögregla búin að yfirlýsa hvort sem er að það ætti ekkert að vera á ferð í dag en þau skilaboð bárust allt of seint . Svo þetta er mín hugmynd ekki beint rýmingaráætlun en kanski gæti sparað margar miljónir og tjón sem hefur átt sér í stað í dag. Ég er enginn Séni eða bókaormur ég er ekki að kvarta ég er einfaldlega bara venjulegur nemandi utan af landi að reyna stunda nám sem reynist við þessar aðstæður oft erfitt að vega og meta hvað skal gera. Stunda nám að krafti. Mér þætti vænt um hvað þér finst um þessa hugmynd. Ég veit ekkert hvort þetta muni fela í sér einhverja aðra kostnaði á Reykjavíkurborg eða hvort hún þurfi að bæta þeirra laun sem komast ekki í vinnu en þetta er bara svona hugdetta. Kær Kveðja Bjarmi Bergþórsson.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation