Sælureitir (kolonihaver) innan borgarinnar sem íbúar geta tekið á leigu

Sælureitir (kolonihaver) innan borgarinnar sem íbúar geta tekið á leigu

Borgin standi fyrir gerð sælureita sem íbúar borgarinnar geta fengið til langtímaleigu sbr. kolonihaver sem eru algengir í mörgum Evrópulöndum Reitirnir eru einkum nýttir til grænmetis – og ávaxtaræktar.

Points

Rík hefð í borgarsamfélgögum Evrópu Tekjulind fyrir Reykjavíkurborg Nýting á vannýttu jarðnæði innan borgarmarkanna Uppskeran góð búbót fyrir fjölskyldur Eykur tilfinningu og áhuga ungra sem aldinna á grænu samfélagi og náttúru Gefur þeim sem ekki hafa aðgang að görðum og sumarbústöðum tækifæri til ræktunar og frístunda Minnkar þörf einstaklinga til að eiga stóra garða Gæti hjálpað til við að auka þéttingu byggðar í borginni Ekki þörf á einkabíl fyrir alla ef innan borgarmarka

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information