Lagfæra stíg við Klambratún, meðfram Miklubraut

Lagfæra stíg við Klambratún, meðfram Miklubraut

Lagfæra stíg við Klambratún, meðfram Miklubraut

Points

Það hefur verið tímabært mörg, mörg ár að endurbæta yfirborðið á göngu- og hjólastígnum norðan við Miklabraut, meðfram Klambratún. Fólk með barnavagna eða reiðhjól, sérstaklega með mjóum dekkjum geta lent með dekkin á milli hellna. Þarf eiginlega að vera velvakandi til að komast hjá því. Það ætti ekki að taka einn vinnuhóp marga dagana að taka upp hellurnar setja sand, leggja hellurnar aftur. Nú eða steypa eða malbika nýjan stíg ef samþykki fæst fyrir því. Mætti alveg breikka stígnum um leið.

Þetta svar borgarinnar frá 11.02.2013 gerir manni dapran. Hafa fólk í kerfinu misskilið eða er ekki vilji til að leita lausna ? Ekki ætti að kosta nema 200.000 að taka upp hellurnar og setja aftur niður snyrtilega ? Af hverju er þessu ekki svarað meira efnislega ? Annar eins kostnaður (og líklega mun hærri) er lagt út í bara í tímabundna hjáleið fyrir bílaumferð á meðan framkvæmdir standa ?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information