Óréttlát skipting fjármagns í hverfapottana

Óréttlát skipting fjármagns í hverfapottana

Óréttlát skipting fjármagns í hverfapottana

Points

Skiptings fjármagns í viðhalsverkefni og nýframkvæmdir í hverfum borgarinnar fer eftir íbúatōlu hverfisins. Það finnst mér mikið óréttlæti gagnvart íbúum miðborgarinnar því að gestir miðborgarinnar eru óteljandi og nýta sér hana endalaust svo svæðið er þar af leiðandi t.d. Afar viðhaldsfrekt og kallar á nýframkvæmdir til að geta annast hlutverk sitt sem miðborg án þess að ganga á rétt íbúa svæðisins. Ótal verkefni sem hægt væri að framkvæma íbúum og gestum til hagsbóta s.s. Koma upp fleiri w.c

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information