Þörf er á að hraðahindrunum í Starengi við Vættaskóla
Mikil þörf er á að fjölga hraðahindrunum í Starengi og í kring um Vættaskóla (Mosaveg). Öryggi gangandi vegfarenda, sérstaklega barna er ekki gott. Börn eiga rétt á að geta leikið sér úti og heimsótt vini á milli húsa án þess að vera í bráðri hættu þar sem umferðin er hröð. Í Starengi er mikil umferð þar sem er verið að keyra / sækja fatlaða í sambýlum, keyra börn í Vættaskóla (Engi) og á æfingar í Egilshöll. Lækka á hámarkshr. í 10 km á klst. inni í hverfinu eða & fá þrengingar við gangstéttar
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation