Ryðja stíg oftar vestan við Engaveg í norðri frá Glæsibæ
Það getur stundum liðið vikur á milli þess sem stígurinn er ruddur. Ef athugað eru för í snjónum sést að umferðin réttlæti mokstri á aðeins hærra forgangi en lægsta. Vissulega er gangstétt /stíg hinu megin við götuna sem er á forgangi, en þessu butur hentar mörgum mun betur. Maður sleppur við ljósunum við Suðurlandsbraut. Það þarf líka að huga að gangbrautunum þvert yfir Engjaveg á þessum kafla. ( Nú veit ég reyndar ekki hvort breyting á mokstursplani flokkast undir viðhaldsverkum )
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation