Hægja á umferð á Hofsvallagötu og Hagamel

Hægja á umferð á Hofsvallagötu og Hagamel

Hægja á umferð á Hofsvallagötu og Hagamel

Points

Með öryggi íbúanna og annara Vesturbæinga í huga, sem reglulega fara um Hofsvallagötuna er nauðsynlegt að a Lækka hámarkshraða í 30 km b Nauðsynlegt er að greina bílastæði við götuna eins og allar aðrar götur í hverfinu. Þannig þrengist gatan. c Loka hægri beygju (akrein) sem liggur í sveig frá Hofsvallagötu við Ægisíðu til vesturs. Sú einfalda aðgerð mundi stórlega draga úr hraða þeirra bíleigenda, gjarnan Seltirninga, sem nota götuna sem hraðbraut úr miðbænum útá nes.

Hægari umferð á Hofsvallagötu og Hagamel er liður í því að bæta menningu í hverfinu. Það mætti t.d. þrengja göturnar og reyna þannig að beina frá hverfinu þeim sem eru á leiðinni út á Seltjarnarnes. Slíkar ráðstafanir eru forsenda þess að hægt sé að móta "miðbæ" við Vesturbæjarlaugina og nýta sundlaugargarðinn betur en nú er.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information