Lýsa betur upp Hljómskálagarðinn og svæði í kringum tjörnina
Á Íslandi er dimmt meirihluta ársins! Bjartari 101! Þetta fallega svæði myndi nýtast mun betur í göngutúra þegar dimmt er.
Ísland er einn af fáum stöðum þar sem við eigum möguleika á að sjá eitt stórkostlegasta náttúrufyrirbæris veraldar; Norðurljósin. Á fallegu lygnu vetrarkvöldi er erfitt að finna einn stað í borginni þar sem hægt er að njóta þess að horfa upp í stjörnubjartan himin án þess að rafljós trufli. Rök sem leiða að því að á Íslandi sé svo dimmt og að við þurfum meiri birtu halda ekki vatni því að þessi borg er þegar mjög vel lýst og töluvert meira en í nágrannaríkjum okkar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation