Ruslatunnur við híbýli.
Hækkun á t.d. sorptunnuskatti að gætt sé að því að ekki sé gengið meira á rétti eins né annars en svo hefur verið gert í þessu tilfelli sem er sorpskattur yfir 15 metra. Þarna má bæta verulega úr með því að setja á jafnan skatt á hverja tunnu fyrir sig t.d. 1500 kr. og málið er dautt. þetta er mismunun á milli borgara í henni Reykjavík og er það ólíðandi. Tillagan mín hljóðar upp á að gjaldið verði jafnað út svo að allir borgi jafnt og þeir sem hafa ofgreitt fái skuldajafnað.
Ég er á móti þessum sorphirðuskatti hann er ósanngjarn, leiðir til ójöfnuðs og asnalegt að hækka gjöld fyrir tiltekna þjónustu á sama tíma og þjónustan er skert. Annað hvort að hækka gjöldin jafnt á alla, eða skerða þjónustuna, ekki gera bæði í einu. Já og 15 m reglan er fáránleg. Reykjavíkurborg verður þá að sjá til þess að útbúa staði þar sem íbúar geti sett tunnurnar (án þess að þær fjúki í roki og óveðri) þannig að þær séu innan 15 m frá sorphirðu stað. Eða hreinlega bara sleppa þessari fáránlegu 15 m reglu.
Þessi hugmynd um að skattleggja með aukaskatti ruslatunnur er fjarstæða sem aldrei getur staðist það er verið að mismuna fólki, mér finnst að þeir sem stjórna í dag séu, með hausnum stungið í sandinn leiknum. Misvægið í skattamálum í borgini er um of. Við viljum borg fólksins ekki borg hauslausra stjórnenda.
Þessi hugmynd um að skattleggja með aukaskatti ruslatunnur er fjarstæða sem aldrei getur staðist það er verið að mismuna fólki, mér finnst að þeir sem stjórna í dag séu, með hausnum stungið í sandinn leiknum. Misvægið í skattamálum í borgini er um of. Við viljum borg fólksins ekki borg hauslausra stjórnenda.
Í fyrsta lagi hefði þessa aukna gjaldtaka vegna 15 metra aldrei átt að koma til. Bæjarbúar hefðu án efa lagst á eitt með starfsmönnum að færa tunnur sínar nær götu, eða vera bara sleppt í það skipti. Fleiri dagar milli soprhirðu þýðir meira sorp, þyngri tunnur og án efa meira álag á starfsmenn, sér í lagi í desember.
Þessi hugmynd um að skattleggja með aukaskatti ruslatunnur er fjarstæða sem aldrei getur staðist það er verið að mismuna fólki, mér finnst að þeir sem stjórna í dag séu, með hausnum stungið í sandinn leiknum. Misvægið í skattamálum í borgini er um of. Við viljum borg fólksins ekki borg hauslausra stjórnenda.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation