Slysahætta á göngustígum í Staðarhverfi við golfbrautir
Það er veruleg slysahætta af golfurum og sérstakleg við stíg til suðurs frá Korpúlfsstöðum og að Egillshöll en þar eru æfingarbrautir. Þarna hef ég fengið í mig golfkúlu en ég var hjólandi. Jafnframt þarf víða að greyta upphafsteigum þannig slegið sé frá göngustígum en ekki samsíða þeim eða í átt að göngustígum. Völlurinn í Mosó virðist vera mun betur hannaður.
Meðfram strandstíg neðan Staðahverfis er einnig hætta af golfkúlum sem mætti draga úr með því að setja trjábelti á valda staði.
Það er veruleg slysahætta af golfurum og sérstakleg við stíg til suðurs frá Korpúlfsstöðum og að Egillshöll en þar eru æfingarbrautir. Þarna hef ég fengið í mig golfkúlu en ég var hjólandi. Jafnframt þarf víða að greyta upphafsteigum þannig slegið sé frá göngustígum en ekki samsíða þeim eða í átt að göngustígum. Völlurinn í Mosó virðist vera mun betur hannaður.
Til að auka öryggi gangandi vegfarenda má gróðursetja trjábelti meðfram öllum göngustígum við golfvöllinn að Korpúlfsstöðum og heim að Egilshöll þar sem töluverð hætta er á að gangandi vegfarendur verði fyrir golfkúlu. Þekki það að eigin raun að verða fyrir kúlu og jafnframt skjóta kúlu yfir göngustíg. Einnig mun þetta gefa mikið skjól fyrir golfara og íbúa. Spurning um að GR kosti gróðurinn en unglingavinnan sjái um að gróðursetja.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation