Breyta Lönguhlíð í "Esplanade"
þó að hugmyndin sjálf sé mjög falleg þá finnst mér hún ekki raunhæf fyrr en búið er að greiða úr bílaumferð
x
Hugmyndin gengur út á að leggja niður tvær akgreinar af fjórum í Lönguhlíð og breyta í grænan göngustíg eða "Esplanade" http://en.wikipedia.org/wiki/Esplanade Með þessu móti væri komin vistleg, græn tenging allt frá Öskjuhlíð og að Klambratúni. Þessi breyting myndi færa háannaumferðina (kl. 16-18) yfir á Kringlumýrarbraut að ég tel og þar með minnka umferð um hverfið. Fyrirmyndina að þessari hugmynd sæki ég til Helsinki en þar er mjög fallegur stígur af þessai gerð. (sjá tengil)
Sýnist thetta vera ágaetis hugmynd. Vaeri alveg til í ad minnka umferdina um longuhlíd og hafa fjolbreyttari thjónustu ss. kaffihús ofl. í theim dúr. Videoleigan sem var tharna var afleit.
Vistleg og græn Langahlíð
Takk fyrir þetta Sölvi. Sammála að það þyrfti starfsemi eins og kaffihús eða þ.h. til að gefa þessu líf. En það er spurning hvort kemur á undan, eggið eða hænan. Það er nú t.d. laust verslunarrými þar sem vídeóleigan var, þar væri flott að hafa kaffihús. Svo væri huganlega hægt að gefa leyfi fyrir litlum söluskálum á Esplanöduni sjálfri.
Þetta er að mörgu leyti góð hugmynd. Svona götur geta verið skemmtilegar og það væri jákvætt að minnka umferð á Lönguhlíðinni. Þetta væri hins vegar afskaplega háleitt verkefni og mig grunar að það þyrfti að gera meira en að loka tveimur akreinum. Meðal annars þyrfti einhvernvegin að hvetja atvinnurekendur til að opna starfsemi meðfram götunni, t.d. kaffihús. Þá fyrst fer fólk að nýta sér "esplanadið."
hjólavegrið eru við verslun á horninu svo bílar geta ekki stöðvað þar til að versla lengur. bílaumferð er mjög seinvirk í dag á annatíma og að þrengja götur gerir ástandið mun verra og stoppar traffík ef einn bíl verður stop
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation