Opinn ljúfan lund þar sem áður stóð Laugarnesvegur 53
Þar sem áður stóð Laugarnesvegur 51 er nú hornlóð með vígalegu grindverki sem myndir blindað horn fyrir akandi og hjólandi umferð af Laugarnesvegi inn á Borgartún. Með því að leggja gönguleið um lóðina, setja þar 2 bekki og búa til lítinn lund, halda gróðrinum sem fyrir er og fella grindverkið - höfum við fengið lítinn, ljúfan Laugarneslund sem gerir þessi annars einstaklega ljótu gatnamót, meira aðlaðandi. Í snjóruðningum dagsins í dag er öllu jafna ófært um stéttina.
Nauðsynlegt að eyða blindum hornum og svo mætti líta til torganna við Baldursgötu að fyrirmyndum til að fá hugmyndir.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation