Lítil snjóþotubrekka í Norðlingaholti

Lítil snjóþotubrekka í Norðlingaholti

Lítil snjóþotubrekka í Norðlingaholti

Points

Sammála því! En hverfið hefur alla burði til að geta haldið vel utan um litlu krílin.

Almennt þarf að bæta aðstöðu fyrir litlu börnin í Norðlingaholti.

Það er samkvæmt skipulagi ætlunin að hafa hól á lóð Norðlingaskóla sem gæti nýst þessu hlutverki. Okkar ábending er að skoða það sérstaklega með framkvæmdum þar að hugsað verði sérstaklega að þessum þörfum á þeim hól og styðjum við þessa hugmynd heilshugar.

Hef tekið eftir í snjónum í vetur að það er engin ásættanlega snjóþotubrekka fyrir krakkana í Norðlingaholtinu til að renna sér á snjóþotum á. Þarf ekki að vera svo stór en hægt væri að hlaða lítinn hól í einhverjum af útisvæðinum kringum hverfið/skólalóðinni/Björnslundi sem hægt væri að renna sér á öruggan hátt. Núna renna krakkarnir sér nærri götum, bílastæðum, í stórgrýttum brekkum eða nálægt litla vatninu hjá Björnslundi. Væri síðan opnið, skjólgott, þyrft svæði á sumri til ýmssa nota.

Við skulum aðeins fylgjast með sem Íbúasamtök Norðlingaholts setur inn hér á næstunni. Þar eru fullt af góðum og nýjum hugmyndum, meðal annars sér leiksvæði fyrir þau allra minnstu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information