Náttúrulegt leiksvæði á skólalóð Laugarlækjarskóla

Náttúrulegt leiksvæði á skólalóð Laugarlækjarskóla

Náttúrulegt leiksvæði á skólalóð Laugarlækjarskóla

Points

Skólalóðina í Laugarlækjarskóla þarf að bæta verulega því að hún "lokkar" börnin lítið út. Tilvalið er að endurhanna hana og setja upp ævintýralegt náttúrulegt leiksvæði t.d. vestanmegin eða austanmegin við skólann. Við þessa framkvæmd má líta til reynslu þeirra sem endurhannað hafa skólalóðir t.d. með aðstoð foreldrasamfélagsins. Þá taka foreldrar þátt í framkvæmdinni og það eflir samkennt meðal þeirra. Borgin leggur til efni og faglega aðstoð. Svæði má svo nota utan skólatíma til útiveru.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information