Styttu af Guðmundi Jaka við Ferjubakka
Fyrstu verkamannabústaðirnir voru byggðir á árunum ´66 -´67 við Ferjubakka og Hjaltabakka að tilstuðlan Guðmundar Jaka formanns Dagsbrúnar. Þarna (meðfram Arnarbakka) er stórt tún sem enginn nýtir og fellur í órækt á hverju sumri. Það er hægt að slá 3 flugur í einu höggi og setja upp brjóstmynd af verkalýðsleiðtoganum á mitt túnið og fegra það í leiðinni með hellulagningu, bekkjum o.s.frv.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation