Hreinsa krikan á Rauðavatni af stærsta grjótinu,og setja fínni möl við vatnið fyrir skautaaðstöðu. Á þeim dögum sem vatnið er frosið mætti hugsa sér tónlistarflutning við vatnið td. úr gjallarhorni og einföldum tækjum. Lýsing og flagg þegar opið er.
Með einföldum aðgerðum er hægt að gera Rauðavatn að skautaparadís með lágmarks tilkostnaði. Skortur er á skemmtilegri aðstöðu utanhúss til skautaiðkunar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation