Aukin hreyfing í Grunnskóla kl,tími lágmark á dag.
Tel að aukin hreyfing, betra mataræði ásamt hugleiðslu sé lykilatriði til betri heilsu komandi kynslóðar. Hreyfing og betra mataræði verður að ganga fyrir áður en við setjumst niður við lærdóminn. Hugleiðsla á hverjum morgni. Svo má bæta við leikrænni tjáningu og öllu er kemur að sjálfstyrkingu einstaklinganna. Efla sjálfstraust og sjálfsmat grunnskólanema. Námið á ekki að ganga fyrir.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation