Opna lækinn undir lækjagötu og dýpka tjörnina.
ef lækurinn yrði opnadur og gerður að einskonar sýki frá sjónum,tjörnin og sýkið dýpkuð eftir þörfum eða í samræmi við sjáfarföll, Gætu minni bátar siglt upp í tjörnina og einnig mundi fiskurinn leita þangað upp bæði bryggjufiskur og jafnvel slysast þangað bæði lax og sjóbleikja. þetta mundi tengja höfnina inn í bæinn, fólk gæti veitt allan ársins hring,Lækjagatan yrði falleg með hlöðnum bogabrúm yfir steinhlaðið sýkið og tjarnarsvæðið yðandi lífi.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation