Sundlaug í Fossvogsdal
Sundlaugar Reykjavíkur eru lífsnauðsynlegar íbúunum en 2 þeirra þjóna Miðbær og Vesturbæ, Laugardalurinn hefur sína laug, og hverfin austan Elliðaá Breiðholt, Árbær, Grafarvogur og Kjalarnes. Engin laug þjónar íbúum suðurhluta borgarinnar og eru td. skólabörn í Fossvogsskóla á hrakhólum með að komast í skólasund. Því er Fossvogsdalurinn góður valkostur, enda vannýtt útivistarsvæði sem þarfnast úrbóta og löngu tímabært að koma margra ára hugmynd um sundlaug í Fossvogsdal í framkvæmd.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation