Hjólastígar í Reykjavík

Hjólastígar í Reykjavík

Hugmyndin er að leggja sléttar hjólabrautir við hlið flestra sem ekki allara gángstétta í Reykjavík. Og að hafa hitalagnir undir þeim svo það komi ekki svell yfir veturinn. Líka til þess að þarf þá kannski ekki að sanda því að sandurinn er svo pirrandi þegar hann er á öllum gangstéttum í byrjun sumars, þá er varla hægt að vera á minni faratækjum eins og hlaupahjólum og hjólabrettum.

Points

það munu fleiri fara að hjóla og það yrði þægilegra að hjóla á sléttum gangstéttum og með engan sand á þeim

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information