fá aðgreinda gang- og hjólastíga, frá reiðstígum umhverfis rauðavatn. einnig fá betri "ruslatunnur" og fleiri.
Hross hafa ekki öll skapgerð til að vera í nálægð við hunda og hjólandi einstaklinga. Það þarf oft ekki mikið til að hross fælist og getu þá auðveldlega hlotist slys af. Sjálfur hef ég lent í því á reiðhjóli, oftar en einu sinni, að reiðmaður hefu fælst( ekki hrossið) og látið mig hafa það óþvegið að ég sé á reiðstíg (ég hef reyndar ekki séð þann hluta stígsins sér merktan). Rusl er þarna algengt í umhverfinu, oftast vegna botnlausra ruslatunna á staurum, sem er reyndar víðar um borgina.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation