Fjölnota battavöll hjá Gufunesbæ

Fjölnota battavöll hjá Gufunesbæ

Búa til battavöll með háum böttum, þar sem hægt væri að spila allskonar íþróttir eins og hokkí eða bandí, skotbolta og jafnvel á veturna væri hægt að frysta vatn á vellinum og búa til skautasvell fyrir íshokkí.

Points

Nú þegar er hægt að spila folf og fara í strandablak þarna í gufunesi. Það er líka ágætis hjólabrettasvæði og grill svæði. Um að gera að halda áfram að gera þetta svæði að flottu útivistarsvæði. Battavöllur myndi örugglega nýtast mörgum. Fyrir utan þá sem spila bandi eða hokkí, væri hægt að spila handbolta, eða fótbolta eða eitthvað annað. Svo gæti frístundamiðstöðin örugglega notað hann fyrir litlu krakkana ofl. Kannski hægt að fella hann inn í landslagi, þannig að hann verði í skjóli.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information