Það virðist vera að það eigi að breyta hjólastígnum í Fossvoginum (hjá Ræktunarstöðinni) og troða honum í gegnum Svartaskóg, sem því miður var í algjörri órækt hjá borginni en var fallegur á meðan séð var um hann.En því er hjólastígurinn ekki látinn koma upp við gatnamót Fossvogsv/'Háaleitisbrautar'
hjólreiðafólk á eftir að halda að akbraut Fossv. sé stígur
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation