Ruslatunnur/útivistarsvæði

Ruslatunnur/útivistarsvæði

Ruslatunnur/útivistarsvæði

Points

eins vantar ruslafötur í miðbæinn, þar er oft allt vaðandi í hundaskít og öðrum ófögnuði. það er ekki nóg að hafa bara ruslafötur á Laugaveginum, heldur vantar þær líka á Grettisgötu, sérstaklega við stóra bílastæðið við Njálsborg og á Njálsgötu, Klapparstíg og Frakkastíg sem eru miklar túristagötur. Bekkir mættu einnig vera víðar ss á Laugavegi og nágrenni.

í fellahverfi fyrir löngu, og þær því teknar niður þar , kannski misminnir mig. það væru þá rök á móti , en ég er ekki á móti fötum , þær kæmu að miklu gagni. en þurfa að vera mjög traustar kannski. þola högg og eld.

Það bráðvantar ruslatunnur á útivistarsvæði þar sem hundaeigendur fara um. Mjög er ábótavant að hundaeigendur þrífi upp skít eftir hunda sína. Oftar en ekki býð ég hundaeigendum sem ekki þrífa upp eftir hund sinn að gefa þeim skítapoka, sumir þyggja aðrir horfa á mann forundran og segjast ekki þrífa upp eftir hund sinn "náttúran" getur séð um það er eitt af þeim svörum sem ég hef fengið. Er íbúi í efra breiðholti og þríf "alltaf" upp eftir mína 4 hunda og það ætti að sekta þá sem það ekki gera.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information