Að grunn-og leikskólar fái faglegt sjálfstæði.
Skólarnir hafi skýra stefnu og tækifæri til að þróa hana. Það þýðir að það er áherslumunur á skólunum t.d. almennur grunnskóli með sérstaka áherslu á listir eða sérstaka áherslu á náttúruvísindi eða útivist. Hugmyndin á að auka fjölbreytileika grunnskóla.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation