Hitamæli á Tjörninga í Reykjavík
Setja upp stóran flottan óhefðbundinn hitamæli við Tjörnina. Þar væri hægt að sjá á veturnar hvað hitastigið væri og hvort ísinn á Tjörninni væri mannheldur. Þá mætti setja vefmyndavél á Tjörnina og hitamælinn svo fólk gæti séð hvort það væri skautafæri á Tjörninni.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation