Umsögn: Þörf er á því að skapa aðgengilegt, kvikt og sveigjanlegt umhverfi fyrir opinbera og samfélagslega nýsköpun í tengingu við háskóla- og frumkvöðlasamfélagið. Hvetja til skynsamlegra tilrauna í gegnum þróunarspretti og að mistökum sem fela í sér lærdóm og betrumbættar venjur sé hampað (kúlturhakk) í klasasamstarfi utan um samfélagslegar áskoranir álíka og aðrar framsýnar borgir hafa byggt upp, m.a. Helsinki og Amsterdam.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation