Gera betra torg norðan við stúkuna

Gera betra torg norðan við stúkuna

Það er smá torg við pulsuvagninn en mér finnst að ef laugin eigi að vera endurhönnuð og stúkan og allt, þá eigi ekki að gleyma götusvæðinu og hanna það í samræmi við nýja laug. Taka gömlu ónýtu tröppurnar sem liggja út frá stúkunni að einhverri "götu"ómynd/bílastæði, og fjarlægja þessa götu og útbúa þarna torg. Það gætu verið sölubásar á torginu eða jafnvel innandyra undir stúkunni, ísbúð, verslanir eða eitthvað slíkt. Bara hanna þetta svæði allt í heild og gera það mannvænt, ekki bílvænt.

Points

Í takt við þéttingu byggðar, nýja hönnun borgarhverfa, vistvænar samgöngur og sjálfbærni er þörf á að endurhanna þetta svæði og gera það vistlegra og mannvænna. Tengja saman strætóstoppistöðina, söluturna, gróður og bekki og þá mun mannlífið glæðast. <iframe src="https://www.google.com/maps/embed?pb=!4v1646835140155!6m8!1m7!1sroMNh2jsLiQrX9KbtBnzmw!2m2!1d64.14670115104241!2d-21.87933063998918!3f168.94164874877518!4f-5.2860871127167!5f1.1924812503605782" width="800" height="600" style="border:0;"

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information