nýr körfuboltavöllur
Körfuboltavellir og körfur í hverfinu eru alls ekki ásættanlegri. Við Sæmudarskóla er "völlurinn" óslétt og gróft malbik. Auk þess er bara hægt að spila á eina körfu þar. Við Dalskóla er "völlurinn" e-ð gúmí (dekkjagúmí) sem gefur mikinn svartan lit eyðileggur bolta, fatnað ofl. Víða um land og Reykjavík eru mjög góðir og vandaðir vellir frá Sportcourt sem hafa reynst afar vel. Vellir í Grafarholti/Úlfarsárdal eru ekki boðlegir og körfurnar á þeim í raun ekki heldur.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation