Endurnýja róluvöll í Beykihlíð
Völlur sem hefur ekki verið haldið við og kominn tími á að endurnýja
Löngu kominn tími á að bæta völlinn, einnig vantar betri lýsingu. Hellurnar undir körfunni eru slysahætta þar sem misfellur í þeim.
Áhugafélagið Ávöxtur er tilbúin að leggja til ávaxtarunna /tré, sem styrk til svæðisins.
Mikil nauðsyn á endurnýjun á leik og útivistar svæðinu sem nýtist ekki vel vegna lélegra tækja og skipulags !
Leikvöllurinn er i algjörri niðurníslu
Ekkert viðhald hefur verið á leikvellinum og er brýn þörf á því
Margar barnafjölskyldur komnar í hverfið og þörf á endurnýjun og umhirðu
Löngu tímabær framkvæmd - mörg börn í hverfinu og það vantar sárlega að lagfæra þennan leikvöll
Frábært framtak - Völlurinn er mikil “stoppistöð” hjá fólki sem er á leið í og úr Öskjuhlíð - auk þess sem fjölmörg börn búa í hverfinu og leika sér þar reglulega.
Mjög þarft verkefni
Löngu kominn tími til að laga þennan leikvöll. Höfum beðið allt of lengi.
Leiktæki mættu vera fyrir leik- og grunnskólaaldurinn og jafnvel eitthvað æfingatæki fyrir fullorðna.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation