Hér með sting ég upp á því að göngustígurinn meðfram Leiruvogi og alveg upp í styttugarðinn verði lýstur upp. Ég labba mikið þennan hring og á veturnar er það næstum ógerlegt og hættulegt. Ef ekki er snjór á jörðu sér maður ekki handa sinna skil. Með lýsingu yrði mun auðveldara að nýta þessa fallegur gönguleið allt árið.
Með lýsingu á þessum göngustíg aukast möguleikar grafarvogsbúa á fallegum gönguleiðum yfir veturinn.
Frábær hugmynd og mætti líka setja tré meðfram stígnum til að minnka vind og gera fallegan stíg enn fallegri
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation