Klára að setja möl á göngustíginn við vesturenda hans þar sem moldargöngustígur og stórir steinar einkenna stíginn fyrir ofan Gullinbrú. Lagfæra og afmarka stíginn við austurenda þar sem malbik endar og mölin tekur við.
Minnkar slysahættu að hafa minni steina og fínlegri en þá stóru sem hægt er að hrasa um.
Það væri auðvitað lang best að malbika hann svo það sé hægt að fara allan hringinn með vagna og á hjólum
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation