Sorp og götur

Sorp og götur

Tæma öskutunnur oftar, það er ekki forsvaranlegt að geyma sorp í 2 vikur. Hreinsið götur og gangstéttir Endurvekjið skólagarða og borgið unglingum hærra kaup .

Points

það myndi minnka sorp og drasl um alla borg. Sandur á gangstéttum er slysahætta fyrir hjólafólk og gerir fötluðum erfitt fyrir

Góð hugmynd, sakna sárlega skólagarðana sem voru frábærir og mikil synd að þeim hafi verið lokað. Það má alveg hækka gjaldið á þeim miðað við hvað það var síðast, því ef ég man rétt þá voru það rök borgarinnar fyrir að loka þeim að þeir stæðu ekki undir sér.

Sérlega góð hugmyn, ég sakkna einnig skólagarðanna, ég er reyndar hissa á að þetta efni skuli fá að standa hér, ég hef lagt til við borgina að fjarlæga alla gróðurreit vegna vanhirðu, og spara með því stórar fjárhæðir, en hugmynd mín var fjarlægð af vefnum. En það er óþolandi að hafa sorpið í tunnunum í tvær vikur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information