Laga tröppur við Funafold/Hverafold og göngustíg við Voginn

Laga tröppur við Funafold/Hverafold og göngustíg við Voginn

Tröppur sem eru í göngustíg á milli Funafoldar og Hverafoldar sem tengja þann stíg við stóra göngustíginn umhverfis Grafarvoginn, tröppurnar eru mjög skakkar, handrið lág og tröppurnar sjálfar halla niður á við

Points

Tröppurnar eru stórhættulegar að vetri til í snjó og hálku. Tröppur úr neðstu íbúagötu Hverafoldar og niður á göngu-stíginn voru lagfærðar sumarið 2015 en af einhverjum orsökum var ekki sinnt viðhaldi á sama tíma á þessum fjölfarna stíg sem er á milli Hverafoldar og Funafoldar

Nauðsynlegt viðhald hefur ekki farið fram í langan tíma þarna og veldur óþarfa slysahættu

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9046

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information