Göngu og hjólreiðastígur frá Egilshöll að Korpúlfsstaðavegi

Göngu og hjólreiðastígur frá Egilshöll að Korpúlfsstaðavegi

Setja göngu og hjólreiðastíg austa við Víkurveg, með fram honum, sem nær frá undirgöngunum við Egilshöll niður að hringtorginu við Korpúlfsstaðaveg. Eina leiðin til að nota þessi undirgögn í dag og ætla að fara niður í Staðarhverfi er að fara í gegn um íþróttasvæði sem oft er fullt af börnum.

Points

Með þessum stíg má komast hjá því að hjólandi umferð þurfi að fara inn á íþróttasvæðið/fótboltasvæðið norðan við Egilshöll sem oft er fullt af börnum og fullorðnum með þeirri hættu sem því fylgir og jafnframt má komast hjá því að fara hjóla og gönguleið sem liggur í gegn um golfvöllinn/litla völlinn þar sem maður er í stórri hættu á að fá í sig golfkúlu

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information