Vantar bekki víða fyrir fólk sem vill fara út að ganga.. Þarf að hafa bekki með reglulegu millibili, einnig ruslatunnur , stubbabox og annað þannig að ekki safnist fyrir rusl . Laga leiksvæði t.d í Laufengi og gaman væri að fá alvöru rennibrautir eins og voru einu sinni ,, t.d á róluvellinum fyrir aftan Austurbæjarbíó. Koma svo upp litlum reitum t.d á auðum svæðum kringum Laufengi þar sem fólk gæti ræktað saman grænmeti og kartöflur.. Berjarunnum i kring til að skapa skjól .
Myndi auðvelda fólki að fara út og ganga ,, Koma mætti lika upp fræðsluskiltum um fugla , á gönguleið um Grafarvog , fullt af fuglum þar. Fleiri bekki , strætóbekki t.d .
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation