Rafrænn sýnileiki framkvæmdamiðstöðvar

Rafrænn sýnileiki framkvæmdamiðstöðvar

Gera notendum heimasíðu Reykjavíkur betur grein fyrir hvert eigi að senda eða hvar eigi að skrá minniháttar viðhaldsverk eins og þegar skipta þarf um ljósaperu í ljósastaur. Eða þegar hreinsa þarf þar sem botn hefur farið úr ruslafötu.

Points

Þegar farið er inn á heimasíðu hverfana er ekki ljóst hvort setja eigi athugasemdir um sprungnar perur, botnlausar ruslafötur eða brotin tré (eftir alla snjóinn) inn undir ábendingar eða hvort senda þurfi póst eithvert annað, þar sem þetta kann að virka svo minniháttar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information