Akstursleið á milli Úlfarsárdals og Reynisvatnsáss

Akstursleið á milli Úlfarsárdals og Reynisvatnsáss

Akstursleið á milli Úlfarsárdals og Reynisvatnsáss

Points

Þetta er algjörlega nauðsynlegt.

Með tilkomu gervigrasvallarins í Úlfarsárdal og með frekari uppbyggingu á íþróttasvæðinu er nauðsynlegt að huga að bættum samgöngum fyrir notendur. Núverandi staða er sú að öll umferð inn í hverfið og að íþróttasvæðinu liggur um Úlfarsbraut, sem er hægakstursgata og liggur á milli skóla og meginhluta hverfisins. Þar er börnin okkar mikið á ferðinni á leið í og úr skólanum. Það er því mjög brýnt að fara að huga að þessari vegtengingu á milli hverfanna með tilheyrandi brú yfir Úlfarsá.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information